Sony Xperia Z Ultra - Stillingar Internets og MMS

background image

Stillingar Internets og MMS

Til að senda margmiðlunarskilaboð eða komast á netið þegar ekkert Wi-Fi® net er til

staðar þarftu að vera með virka farsímatengingu með réttum internet- og MMS

(Multimedia Messaging Service) stillingum. Hér eru nokkrar ábendingar:

Í flestum farsímakerfum og hjá flestum símafyrirtækjum eru internet- og MMS-stillingar

forstilltar í tækinu. Þú getur þá byrjað að nota internetið og senda margmiðlunarskilaboð

undir eins.

Í sumum tilvikum færðu þann valkost að hlaða niður internet- og MMS-stillingum þegar

þú kveikir á tækinu í fyrsta skipti með SIM-korti í. Einnig er hægt að hlaða þessum

stillingum niður síðar frá stillingavalmyndinni.

Þú getur hvenær sem er bætt við og breytt eða eytt internet- og MMS-stillingum í tækinu.

Ef þú breytir eða eyðir óvart Internet- eða MMS-stillingum getur þú sótt Internet- og

MMS-stillingarnar aftur.

Ef þú getur ekki fengið aðgang að internetinu yfir farsímakerfið eða ef

margmiðlunarskilaboð virkar ekki, jafnvel þó að búið sé að sækja internets- og MMS-

stillingar í tækið þitt, getur þú fengið ábendingar í úrræðaleit fyrir tækið þitt

www.sonymobile.com/support/

fyrir þjónustusvæði, farsímagögn og MMS-efni.

Ef STAMINA-stilling er virk til að spara orku fara öll gagnaumverð í bið þegar skjárinn slekkur á

sér. Ef þetta veldur tengingarvandamálum reyndu þá að útiloka að nokkur forrit og þjónustur

verði sett í bið eða slökkva tímabundið á STAMINA-stillingunni. Nánari upplýsingar

Yfirlit yfir

eiginleika STAMINA-stillingar

á síðu 21 .

Ef þú notar tæki með fleiri en einum notanda getur bara eigandinn, þ.e. aðalnotandinn, sótt

internet- og skilaboðastillingar úr stillingavalmyndinni, en sóttar stillingar ná til allra notenda.

Stillingar fyrir net og MMS sóttar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Niðurhal stillinga.

3

Pikkaðu á

Samþykkja. Þegar stillingarnar hafa verið sóttar birtist á stöðustikunni

og það kviknar sjálfkrafa á gagnatengingunni.

Ef ekki er hægt að sækja stillingarnar í tækið skaltu athuga sendistyrk farsímakerfisins. Færðu

þig á opið svæði sem er laust við hindranir eða færðu þig nær glugga og reyndu aftur.

Til að bæta internet- og MMS-stillingum handvirkt inn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Farsímakerfi.

3

Pikkaðu á

Heiti aðgangsstaða > .

4

Pikkaðu á

Nafn og sláðu viðeigandi heiti inn.

5

Pikkaðu á

APN: og sláðu inn heiti aðgangsstaðarins.

6

Sláðu allar aðrar upplýsingar inn eins og þarf. Hafðu samband við símafyrirtækið

þitt fyrir frekari upplýsingar ef þú veist ekki hvaða upplýsingar þarf.

7

Þegar því er lokið pikkarðu á og síðan á

VISTA.

30

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Sóttar internets- og MMS-stillingar skoðaðar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira > Farsímakerfi.

3

Pikkaðu á

Heiti aðgangsstaða.

4

Pikkaðu á hvaða hluti sem eru til staðar til að skoða fleiri atriði.

Ef nokkrar tengingar eru tiltækar er virka nettengingin gefin til kynna með merktum hnappi .