Sony Xperia Z Ultra - Myndir teknar og myndskeið tekin upp

background image

Myndir teknar og myndskeið tekin upp

1

Auka eða minnka aðdrátt

2

Aðalskjár myndavélar

3

Skoða myndir og myndskeið

4

Taka myndir eða taka upp myndskeið

5

Fara aftur um eitt skref eða loka myndavélinni

6

Breyta tökustillingum

7

Opna myndavélastillingar og flýtileiðir

8

Fremri myndavél

Mynd tekin með lásskjánum

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Til að virkja myndavélina styðurðu við myndavélartáknið og dregur það til vinstri.

3

Þegar myndavélin opnast skaltu pikka á .

Mynd tekin með því að snerta skjáinn

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Pikkaðu á og svo á .

3

Dragðu sleðann við hliðina á

Snertimyndataka til hægri.

4

Beindu myndavélinni að viðfangsefninu.

5

Haltu svæði á skjánum inni til að virkja sjálfvirka fókusinn. Þegar fókusramminn

verður blár lyftir þú fingrinum til að taka mynd.

Mynd tekin með því að pikka á myndavélahnappinn

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Beittu myndavélinni að viðfangsefninu.

3

Pikkaðu á myndavélahnappinn . Myndin er tekin um leið og þú tekur fingurinn af.

Sjálfsmynd tekin með fremri myndavélinni

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Pikkaðu á

.

3

Þú tekur mynd með því að pikka á myndavélarhnappinn á skjánum: . Myndin er

tekin um leið og þú tekur fingurinn af.

Til að nota aðdráttarvalkostinn

Þegar myndavélin er opin ýtirðu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.

Klíptu inn eða út á myndavélaskjánum þegar myndavélin er opin.

84

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Myndskeið tekið upp

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Beindu myndavélinni að viðfangsefninu.

3

Til að hefja upptöku pikkarðu á .

4

Til að gera hlé á upptöku myndskeiðs pikkarðu á . Til að halda áfram að taka

upp pikkarðu á .

5

Til að stöðva upptöku pikkarðu á .

Mynd tekin um leið og myndskeið er tekið upp

Til að taka mynd um leið og myndskeið er tekið upp er pikkað á . Myndin er

tekin um leið og þú tekur fingurinn af.

Myndir og myndskeið skoðuð

1

Kveiktu á myndavélinni, pikkaðu síðan á smámynd til að opna mynd eða

myndskeið.

2

Flettu til vinstri eða hægri til að skoða myndir eða myndskeið.

Mynd eða uppteknu myndskeiði eytt

1

Flettu að myndinni eða myndskeiðinu sem þú vilt eyða.

2

Pikkaðu á skjáinn svo birtist.

3

Pikkaðu á .

4

Pikkaðu á

Eyða til að staðfesta.